Ergilegt sambandsleysi

17. júlí.

Netsambandið er hrunið á Sheerwood Street og ég verð að hryggja alla 30 aðdáendur þessa bloggs (það er þó sennilega ríflega áætlað) Pinch að næstu færslur verða ekki fyrr en eftir helgi. Ég hef þurft að sæta lagi hér til að fara í tölvuna þegar tengingin virkar, en nú virkar hún ekki rassgat. Viðgerðarmaður er væntanlegur öðru hvoru megin við helgina og þá verður þessu kippt í liðinn!!! Ég væri persónulega búin að missa mig við einhvern ábyrgan undir þessum kringumstæðum en Bretar hafa sinn háttinn á og ég beygi mig undir það. Þangað til: Lifið í lukku. Crying


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svavar Alfreð Jónsson

Þetta verður erfið helgi hjá mér og hinum 29. Gangi þér vel, frænka sæl!

Svavar Alfreð Jónsson, 17.7.2007 kl. 21:23

2 identicon

Hæ mín kæra, ég er að fara á Stapann í fyrramálið og verð í 3 vikur og allann þann tíma verð ég ekki í sambandi, alla vega ekki netsambandi. En ég læt köku dýra bíða á Búðum þar til þú kemur.......... En þar til að ég aftur kem hingað hafðu það gott engillinn minn................

steinunn ósk (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 21:38

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Lifðu af netleysið.  Það er erfitt en gerlegt!

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.7.2007 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband